Sumarfrí

Þar sem ég er í sumarfríi (þegar þetta er skrifað í 17 stiga hita, logni og hálfskýjuðu í Ásbyrgi) þá er sagan í pásu allt fram til mánudagsins 14. ágústs.

Með fyrirfram þökk,
Þorsteinn Mar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll; Þorsteinn Mar !

Njóttu sumarleyfisins, til fullnustu. Hlakka til; endurkomu þinnar, að nýju.

Með beztu kveðjum, sem fyrr /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 17:39

2 Smámynd: Ómar Ingi

Har de godt

Ómar Ingi, 22.7.2008 kl. 17:56

3 identicon

Njóttu vel! Hlakka til að lesa meira þegar þú kemur til baka.

Emelía (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 21:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband